ORA Páskabjór

Skál fyrir páskum

Skráðu þig í forsölu 

ORA Jólabjór sló rækilega í gegn fyrir síðustu jól og þess vegna ætlum við að slá til og bjóða upp á ORA Páskabjór um páskahátíðina. ORA Páskabjór er ljósgullinn, léttur, meðalfylltur bjór með ferskum maískeim sem fenginn er með úrvals ORA maískornum. Bragðast sérstaklega vel með alifuglakjöti, svínakjöti eða grænmeti, nú eða bara einn og sér á eftir páskaegginu.

 

ORA Páskabjór er aðeins bruggaður í takmörkuðu magni og því hvetjum við alla sem langar að finna alvöru páskabragð til að skrá sig fyrir bjórnum í forsölu.

 
ORA Páskabjór